IS

Samkvæmt þýskri könnun eru um það bil 50% allra bíla, á hverjum tíma  með slitna höggdeyfa og það getur verið hættulegt. Höggdeyfar eru nefnilega ekki bara til að gera keyrsluna þægilegri þegar keyrt er á holóttum vegum. Þeir eru mikilvægur hluti öryggisútbúnaðar bílsins.

Vissir þú að:

  • Höggdeyfarnir tryggja að hjólbarðarnir hafi hámarks vegfestu
  • Með slitnum höggdeyfum lengjast hemlaförin
  • Slitnir höggdeyfar auka slit á hjólbörðum, hjólafestingum og yfirbyggingu bílsins
  • Slitnir höggdeyfar skerða stýriseiginleika bílsins

Þumalfingursregla er að eitt sett af höggdeyfum endist í um það bil 100 000 km eða fimm ár á þjóðvegum.

Slitnir höggdeyfar = varasamt að aka

 Höggdeyfarnir fjórir tryggja að hjólbarðarnir hafi hámarks vegfestu Ef höggdeyfarnir eru slitnir lengjast hemlaförin verulega og stýriseiginleikar bílsins verða verri eins og þegar þú ætlar að sveigja framhjá einhverju óvæntu í umferðinni.

Fyrir utan þessi mjög svo skertu öryggisatriði hafa slitnir höggdeyfar einnig í för með sér óþarflega mikið slit á hjólbörðum, hjólafestingum og yfirbyggingu bílsins.

 

Fimm merki um slitna höggdeyfa

  • Hljóð sem heyrist eins og dynkur í hvert sinn sem þú ekur yfir hraðahindrun
  • Hjólbarðar bílsins slitna ekki jafnt
  • Hlaup í stýrinu
  • Bíllinn rásar þegar þú tekur beygju eða hemlar
  • Bíllinn er lengur að hemla

KYB er öryggi

Við notum höggdeyfa frá KYB, sem eru af upprunalegum gæðum en það merkir að þeir eru settir á mjög margar gerðir bíla í verksmiðjunni.

KYB er stærsti framleiðandi höggdeyfa í heimi með 15 verksmiður í asíu, evrópu og bandaríkjunum en fyrirtækið framleiðir 75 milljón höggdeyfa á ári. KYB er með stærstu höggdeyfaverksmiðju í heimi en hún er staðsett í Japan og framleiðir 50 milljón höggdeyfa á ári. Það tekur aðeins 15 sekúndur að skipta í aðra tegund af höggdeyfa.

Fyrirtækið býr einnig yfir mjög mikilli reynslu á þessu sviði og veit hvaða áhrif það hefur á öryggið ef höggdeyfar bíls eru ekki í lagi.

Hvernig skoðar maður höggdeyfa bíls?

Það er hægt að athuga höggdeyfana sjálfur. Það er gert með því að ýta fast ofan á bílinn (að aftan og framan). Ef höggdeyfarnir virka og eru eins og þeir eiga að vera þá stöðvast hreyfingar bílsins fljótt. En ef bíllinn heldur áfram að rugga fram og aftur er ástæða til að láta athuga höggdeyfana.

Ef vakna spurningar má hafa samband við Motor Partner-verkstæði í nágrenninu.

 

Finndu verkstæði

Logo Verkstæði Staður Heimilisfang Sími E-Mail Services
Bifvélavirkinn Hafnafirði Steinhella4 5476600 bifvelavirkinn@bifvelavirkinn.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólstilling, Ljós, Sjálfskipting, Smurþjónusta, Volvo
Bíltrix Hafnafirði Kaplahraun8 5718887 biltrix@biltrix.is Almennar bílaviðgerðir, Sjálfskipting, Smurþjónusta
Bifreiðaverkstæði Blönduós Blönduósi Norðurlandsvegur4 4522600 b.v.b@simnet.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Sjálfskipting, Smurþjónusta
Bílhúsið logo Bílhúsið Kópavogur Smiðjuvegur60 5572540 bilhusid@bilhusid.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Hjólstilling, Ljósastilling, Sjálfskipting, Smurþjónusta, Volvo
bilvogur logo Bílvogur Kópavogi Auðbrekka17 5641180 bilvogur@bilvogur.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Sjálfskipting, Smurþjónusta
JB Viðgerðir ehf Fúðir Smiðjustígur2 8655678 jareklacek33@gmai.com Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Sjálfskipting, Smurþjónusta, Vegaaðstoð
Bílaverkstæði Hjalta ehf Akranes Ægisbraut 28 4311376 bvhjalti@simnet.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Smurþjónusta, Trukkar, Vegaaðstoð
bilar og dekk Bílar og Dekk.ehf Akranes Akursbraut11a 5782525 bilarogdekk@simnet.is AC þjónusta, Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Rétting og sprautun, Sjálfskipting, Smurþjónusta
fyrr logo FYRR bílaverkstæði Reykjavík Hamarshöfði 10 5195343 fyrr@fyrr.is Almennar bílaviðgerðir, Sjálfskipting, Smurþjónusta
Smurstöðin Klöpp Reykjavík Vegmúli4 5530440 info@smurklopp.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Sjálfskipting, Smurþjónusta
Bás ehf Siglufirði Ránargata14 8924323 basbilar@simnet.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Sjálfskipting, Smurþjónusta
Verkstæði Hjartar Þórshöfn Stórholt 6 8657551 vshjartar@gmail.com Almennar bílaviðgerðir, Þrif, Hjólbarðar, Mössun, Rúðuskipti, Ryðbætingar, Sjálfskipting, Smurþjónusta, Vegaaðstoð
Bílver ós Ehf Hvammstanga Eyrarlandi 1 4512934- 7774353 osi453679@gmail.com Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Landbúnaðartækji, Sjálfskipting, Smurþjónusta, Vörubifreiðar
Bíleyri ehf Akureyri Laufásgata9 4626300 bileyri@bileyri.is AC þjónusta, Almennar bílaviðgerðir, Breytingar, Hjólbarðar, Mótorolia, Ryðvörn, Sjálfskipting, Smurþjónusta