IS

Það getur verið erfitt að meta hvort ljósin á bílnum lýsa nægilega vel

Þegar ekið er á dimmum morgni eða seint að kvöldi getur verið erfitt að meta hvort ljósin á bílnum lýsa nægilega vel. Við sjáum heldur ekki hvort ljósin lýsa rétt. Hvers vegna er það? Vegna þess að við höfum vanist ljósinu sem kemur frá bílnum. Við getum auðvitað séð að ljósin á bílnum okkar lýsa ekki björtu hvítu ljósi eða eru með bláan bjarma, en það er erfitt að meta hvort pera er orðin daufari en hún á að vera. Ef hún er það merkir það að frá henni kemur daufara ljós sem dregur úr hversu vel við sjáum.

 

Fjórar góðar ástæður til að endurnýja tvær perur í einu

Tvær nýjar perur eru betri en ein ný – skiptu þess vegna alltaf út báðum perunum í einu. Vegna þess að…

  1. glóþráðurinn, sem er sá hluti sem lýsir í ljósaperunni, verður brothættari með tímanum og aukin hætta á að hann splundrist,
  2. því eldri sem ljósaperur eru því minna ljós gefa þær frá sér og þannig dregur smátt og smátt úr lýsingunni þegar ekið er,
  3. oft er ódýrara að láta skipta út báðum perum í stað einnar,
  4. veldu alltaf gæðaljósgjafa. Það er öruggara og hann endist lengur.

 

Finndu verkstæði

Logo Verkstæði Staður Heimilisfang Sími E-Mail Services
Bifvélavirkinn Hafnafirði Steinhella4 5476600 bifvelavirkinn@bifvelavirkinn.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólstilling, Ljós, Sjálfskipting, Smurþjónusta, Volvo
Bílaspítalinn Hafnafirði Kaplahrauni1 5654332 bsp@bsp.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Rétting og sprautun
Bíltrix Hafnafirði Kaplahraun8 5718887 biltrix@biltrix.is Almennar bílaviðgerðir, Sjálfskipting, Smurþjónusta
Bifreiðaverkstæði Blönduós Blönduósi Norðurlandsvegur4 4522600 b.v.b@simnet.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Sjálfskipting, Smurþjónusta
Bílhúsið logo Bílhúsið Kópavogur Smiðjuvegur60 5572540 bilhusid@bilhusid.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Hjólstilling, Ljósastilling, Sjálfskipting, Smurþjónusta, Volvo
bilvogur logo Bílvogur Kópavogi Auðbrekka17 5641180 bilvogur@bilvogur.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Sjálfskipting, Smurþjónusta
JB Viðgerðir ehf Fúðir Smiðjustígur2 8655678 jareklacek33@gmai.com Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Sjálfskipting, Smurþjónusta, Vegaaðstoð
Bílaverkstæði Hjalta ehf Akranes Ægisbraut 28 4311376 bvhjalti@simnet.is Almennar bílaviðgerðir, Hjólbarðar, Smurþjónusta, Trukkar, Vegaaðstoð